Meistarakeppni karla í knattspyrnu

Meistarakeppni karla
Stofnuð1969
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða2
Núverandi meistarar Víkingur (2022)
Sigursælasta lið Valur (11)

Meistarakeppni karla í knattspyrnu er árleg viðureign Úrvalsdeildarmeistara og Bikarmeistara. Leikurinn fer fram í lok apríl áður en keppni hefst í Úrvalsdeildinni. Í þeim tilvikum sem að lið hefur unnið tvöfalt árið áður, þe bæði unnið úrvalsdeildina og bikarkeppnina, þá spilar liðið við taplið bikarúrslitaleiksins árið á undan.

Leikið hefur verið um titilinn, sem að í daglegu tali er kallaður meistarar meistarana, síðan 1969 fyrir utan árin 1999-2002 þar sem að ekki var keppt um titilinn.

Valur hefur oftast haft sigur í leiknum eða 9 sinnum.

Sigurvegarar

Listinn er fengin af síðu KSÍ[1]

Ár Sigurvegari
1969 KR
1970 Keflavík (ÍBK)
1971 Fram
1972 Keflavík (ÍBK)
1973 Keflavík (ÍBK)
1974 Fram
1975 Keflavík (ÍBK)
1976 Keflavík (ÍBK)
1977 Valur
1978 ÍA
1979 Valur
1980 ÍBV
1981 Fram
1982 Víkingur
1983 Víkingur
1984 ÍBV
1985 Fram
1986 Fram
Ár Sigurvegari
1987 ÍA
1988 Valur
1989 Fram
1990 KA
1991 Valur
1992 Valur
1993 Valur
1994 ÍA
1995 ÍA
1996 KR
1996 ÍBV
1997 Keflavík
1998 ÍBV
1999 Ekki keppt
2000 Ekki keppt
2001 Ekki keppt
2002 Ekki keppt
2003 KR
Ár Sigurvegari
2004 ÍA
2005 FH
2006 Valur
2007 FH
2008 Valur
2009 FH
2010 FH
2011 FH
2012 KR
2013 FH
2014 KR
2015 Stjarnan
2016 Valur
2017 Valur
2018 Valur
2019 Stjarnan
2020 KR

Flestir sigrar

Listinn er fengin af síðu KSÍ.[2]

Félag Ártal Fjöldi
Valur 1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, 2016, 2017, 2018 11
Keflavík 1970, 1972, 1973, 1975, 1976, 1997 6
Fram 1971, 1974, 1981, 1985, 1986, 1989 6
FH 2005, 2007, 2009, 2010, 2011, 2013 6
KR 1969, 1996, 2003, 2012, 2014, 2020 6
ÍA 1978, 1987, 1994, 1995, 2004 5
ÍBV 1980, 1984, 1996, 1998 4
Víkingur 1982, 1983 2
Stjarnan 2015, 2019 2
KA 1990 1

Tilvísanir

  1. „Meistarakeppni karla - Sigurvegarar“. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 mars 2016. Sótt 25. apríl 2016.
  2. „Meistarakeppni karla - Sigurvegarar“. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 mars 2016. Sótt 25. apríl 2016.
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2025 Flag of Iceland
KR • FH  • Valur  • Breiðablik  • Stjarnan  • Víkingur
KA  • Fram  • ÍA  • Vestri  • Afturelding  • ÍBV
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!