Pétur Eggerz

Pétur Eggerz (f. 19. nóvember 1960) er íslenskur leikari.

Ferill leikhús / leikhópar

Ár Leikhús Leiksýning Hlutverk
1984 Leikfélag Akureyrar Ég er gull og gersemi Ýmis hlutverk
1985 Leikfélag Akureyrar Piaf Ýmis hlutverk
1985 Leikfélag Akureyrar Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir Ýmis hlutverk
1985 Leikfélag Akureyrar Jólaævintýri Ýmis hlutverk
1986 Leikfélag Akureyrar Silfurtunglið Samson Umslóbógas
1986 Leikfélag Akureyrar Blóðbræður
1986 Þjóðleikhúsið Uppreisn á Ísafirði
1987 Þjóðleikhúsið Rómúlus mikli
1987 Leikfélag Akureyrar Piltur og stúlka Indriði
1988 Leikfélag Akureyrar Horft af brúnni
1988 Leikfélag Akureyrar Fiðlarinn á þakinu Lögreglustjóri
1988 Leikfélag Akureyrar Emil í Kattholti Alfreð
1989 Alþýðuleikhúsið Macbeth
1990 Möguleikhúsið Grímur og galdramaðurinn Sögumaður
1991 Möguleikhúsið Fríða fitubolla Sögumaður
1991 Leikfélag Reykjavíkur 1932 Ýmis hlutverk
1992 Möguleikhúsið Smiður jólasveinanna Kertasníkir/Jólaköttur
1993 Möguleikhúsið Geiri lygari Sigvaldi/Þjófur
1994 Möguleikhúsið Mókollur Ýmis hlutverk
1995 Möguleikhúsið Ástarsaga úr fjöllunum Sögumaður
1996 Möguleikhúsið Einstök uppgötvun Skarphéðinn
1997 Möguleikhúsið Snillingar í Snotraskógi Korni
1998 Möguleikhúsið Góðan dag, Einar Áskell! Pabbi
1999 Möguleikhúsið Jónas týnir jólunum Jónas
2000 Möguleikhúsið Völuspá Sögumaður(einleikur)
2001 Möguleikhúsið Skuggaleikur Binni
2002 Möguleikhúsið Heiðarsnælda Sögumaður
2003 Möguleikhúsið Tveir menn og kassi Maður
2004 Möguleikhúsið Hattur og Fattur og Sigga sjoppuræningi Hattur
2004 Möguleikhúsið Smiður jólasveinanna Kertasníkir/Þrasi
2005 Möguleikhúsið Landið vifra Ýmis hlutverk
2007 Möguleikhúsið Sæmundur fróði Sæmundur
2008 Möguleikhúsið Aðventa Sögumaður(einleikur)

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk
1985 Hvítir mávar Hermaður #3
1986 Tilbury Breskur hermaður
1987 Nonni og Manni Aðstoðarmaður sýslumanns
1988 Nóttin, já nóttin Norskur ferðamaður
1992 Veggfóður: Erótísk ástarsaga Lögreglumaður #2
1992 Sódóma Reykjavík Sveinn
1992 Karlakórinn Hekla Kórfélagi
2003 Opinberun Hannesar
2008 Dagvaktin Sendibílstjóri
2011 Rokland Beggi Box
2013 Áramótaskaup Sturla Jónsson
2014 Hraunið Einar

Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!