Menntaskólinn í Kópavogi

Menntaskólinn í Kópavogi
Skólastjóri Guðríður Eldey Arnardóttir
Nemendafélag NMK
Staðsetning Digranesvegi 51, 200 Kópavogur
Gælunöfn MK
Gælunöfn nemenda Mkóngar
Heimasíða mk.is

Menntaskólinn í Kópavogi, skammstafað MK, er íslenskur menntaskóli, staðsettur við Digranesveg í Kópavogi. Skólinn var settur í fyrsta sinn 22. september 1973 af Ingólfi A. Þorkelssyni, skólameistara 1973-1993. Í skólanum eru um 1300 nemendur, og skiptist skólinn í þrjár megindeildir, bóknáms-, matvæla- og ferðamálasvið. Skólameistari Menntaskólans í Kópsvogi er Guðríður Eldey Arnardóttir en hún tók við starfinu árið 2019 af Margréti Friðriksdóttur sem sinnti starfinu frá 1993 til 2019.

Saga

Menntaskólinn í Kópavogi var settur í fyrsta sinn 22. september 1973 af Ingólfi A. Þorkelssyni, skólameistara. Í fyrstu fór starfsemi skólans fram í viðbyggingu við Kópavogsskóla og voru nemendur alls 125 talsins í sex bekkjardeildum en kennt var eftir bekkjarkerfi. Árið 1982 var kennslukerfinu breytt og tekið upp svokallað kjarnakerfi sem var millileið milli bekkjakerfis og áfangakerfis og MK varð því menntaskóli með fjölbrautarsniði. Menntaskólinn í Kópavogi var til húsa í Kópavogsskóla fyrstu tíu árin en árið 1983 var starfsemi hans flutt í Víghólaskóla, það húsnæði er enn er notað og merkt sem A- álma, N- álma og S- álma. Árið 1996 reis glæsilegt verknámshús fyrir hótel- og matvælagreinar. Árið 2002 var tekin sú ákvörðun að rífa N-álmu skólans og byggja í hennar stað nýtt tveggja hæða bóknámshús auk sérbúinnar kennsluaðstöðu fyrir sérdeild skólans. Á 30 ára afmæli skólans 2003 var ný norðurálma tekin í notkun.

Félagslíf

Framkvæmdaráð NMK

Framkvæmdaráðið eða stjórn NMK sér um að félagslífið í MK sé sem best. Framkvæmdaráðið er skipað formanni nemendaráðs, varaformanni eða ritara, gjaldkera, margmiðlunarstjóra og nýnemafulltrúa. Stjórnin sér til þess að nefndirnar innan nemendafélagsins standi undir sínu og að það sé alltaf eitthvað um að vera í félagslífi skólans.

NMK var sett á fætur á sama tíma og skólinn sjálfur eða síðan 1973 og á þeim tíma hafa margri nemendur sinnt hlutverki formanns NMK

2020 - 2021, Egill Orri Elvarsson

2019 - 2020,  Sigrún Júlía Ólafsdóttir

2018 - 2019,  Snorri Sævar Konráðsson

2017 - 2018,  Hrafn Ágúst Björnsson

2016 - 2017,  Guðlaugur Þór Ingvason

2015 - 2016,  Hilma Sól Friðriksdóttir

2014 - 2015,  Arnar Örn Ingólfsson

2013 - 2014,  Metúsalem Björnsson

2012 - 2013,  Ólafur Ásgeir Jónsson

2011 - 2012,  María Skúladóttir

2010 - 2011,  Ómar Þór Arnarsson

2009 - 2010,  Helga Rún Jónsdóttir

2008 - 2009,  Sólrún Sigvaldadóttir

2007 - 2008,  Unnar Freyr Jónsson

2006 - 2007,  Hjörtur Atli Guðmunds. Geirdal

2005 - 2006,  Hlynur Björnsson

2004 - 2005,  William Óðinn Lefever

2003 - 2004,  Ragnar Þorvarðarson

2002 - 2003,  Sigmar Ingi Sigurðsson

2001 - 2002,  Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir

2000 - 2001,  Frosti Ólafsson

1999 - 2000,  Pétur Ólafsson haustönn 1999 og Þorsteinn Valur Thorarensen vorönn 2000

1998 - 1999,  Vignir Rafn Valþórsson

1997 - 1998,  Bergur Sigfússon

1996 – 1997,  Gissur Páll Gissurarson

1995 – 1996,  Friðjón Fannar Hermansson

1994 – 1995,  Snorri Freyr Dónaldsson

1993 – 1994,  Hjalti Már Þórisson

1992 – 1993,  Bjarni Þór Eyvindsson

1991 – 1992,  Heimir Örn Herbertsson

1990 – 1991,  Sveinn Sigurðsson

1989 – 1990,  Páll Magnússon

1988 – 1989,  Líf Bergþórsdóttir

1987 – 1988,  Flosi Eiríksson

1986 – 1987,  Haukur Guðmundsson

1985 – 1986,  Jón Kristinn Snæhólm

1984 – 1985,  Arnar Már Ólafsson

1983 – 1984,  Sveinn Gíslason

1982 – 1983,  Hulda Björnsdóttir

1981 – 1982,  Arinbjörn V. Clausen

1980 - 1981,  Andrés Pétursson

1979 – 1980,  Hannes Þorsteinsson

1978 - 1979,  Vilmar Pétursson

1977 – 1978,  Kjartan Árnason

1976 – 1977,  Ásgeir Friðgeirsson

1975 – 1976,  Hafsteinn Karlsson

1974 – 1975,  Tryggvi Felixson

1973 – 1974,  Tryggvi M. Þórðarson

Sauðkindin

Leikfélag NMK ber heitið Sauðkindin og sér um að setja upp leikrit ár hvert. Sauðkindin sér einnig um að halda spunanámskeið sem er upphitun fyrir Leiktu Betur, leikhússportkeppni framhaldsskólanna. Allir geta tekið þátt í spunanámskeiðum og áheyrnarprufur fyrir leikritið eru í lok haustannar. Á síðastliðnum árum hafa mörg velheppnuð verk verið sett upp, þar á meðal söngleikurinn Mamma Mia!, Börn mánans og Skítt með‘ða. Veturinn 1998–1999 var Fönkóperan Grettir sýnd í Félagsheimili Kópavogs og fóru Ágústa Eva Erlendsdóttir og Edgar Smári Atlason með aðalhlutverkin.

Tónlistarnefnd

Tónlistarnefnd NMK sér um að halda lagasmíðakeppni MK og MK Urpið sem er einn vinsælasti viðburður skólaársins. Það er söngkeppni skólans og sigurvegari keppninngar tekur þátt í söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd MK. Stjörnur eins og Emilíana Torrini og Þórey Heiðdal hafa borið sigur úr býtum.

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd sér um að halda skemmtileg böll til að lífga upp á félagslífið. Á hverri önn eru haldin 2-3 stór böll á vegum nemendafélagsins, fyrsta ballið er busaballið sem er haldið í lok busavígslunnar, einnig er haldið þemaball í tenglsum við tyllidagana á haustönn. Í byrjun vorannarinnar er Myrkramessan.  Á vorönn er stærsta ballið árshátíðin en henni fylgir hátíðarmatur með kennurum og starfsmönnum skólans þar sem allir mæta í sínu fínasta pússi.

Listafj⅝elag

Listafjelag NMK sér um að halda ostakvöld og ýmis skemmtanir fyrir nemendur MK. Ostakvöld eru haldin í MK þar sem nemendur hittast, fá sér osta, snakk, gos og nammi og taka þátt, eða fylgjast með dagskránni. Ostakvöld eru haldin allt að einu sinni í mánuði og dagskráin er alltaf fjölbreytt. Það vinsælasta er stand-up grínistar, hljómsveitir og trúbadorar, pytturinn, speed-date og margt margt fleira.

Ritnefnd

Ritnefnd NMK sér um að gera skólablöðin fyrir NMK, ásamt því að sjá um leikskrá fyrir leikrit og fleiri minni tímarit. Sinfjötli er stórt skólablað sem kemur út á lok skólaársins.

Íþróttanefnd

Íþróttanefnd MK eða ÍMK sér um að halda MK-deildina sem er skipulagt fótboltamót innan skólans. Þar skipa nemendur jaft sem kennarar sér í lið og keppa um sigursætið. ÍMK sér líka um að halda ýmis íþróttaviðburði eins og Street-Ball mót og hjólabrettaklúbb.

Askur og Embla

Askur og Embla sér um Gettu betur ,Morfís og næstum allt sem tengist gáfum eða mælskulist.

Tyllidagar

Tyllidagar eru þemadagar MK-inga sem haldnir eru á haustönn. Tekið er tveggja daga frí frá skólanum til þess að gera ýmislegt annað skemmtilegt til þess að brjóta upp hið hversdagslega skólalíf.

BEMKÍGÁFER

1993 var BEMKÍGÁF (Bekkjakeppni MK í gáfumannaleik) fyrst haldið að frumkvæði Jóhannes Birgis Jenssonar, spurningakeppni milli bekkja. Hún er enn við lýði og er árlegur atburður. Sama ár var tölvuleikjaklúbbur stofnaður, á þessum tíma var engin nettenging í skólanum og tölvukostur flestra heimavið mun verri en í skólanum. Þar sátu margir við um helgar og spiluðu tölvuleiki í tölvuverinu fram eftir nóttu, þökk sé liðsemi húsvarðar og tölvukennara.

MORMÍK

Haustið 2004 var MORMÍK (Mælsku- og rökræðukeppni Menntaskólans í Kópavogi) fyrst haldin að frumkvæði Jóns Inga Stefánssonar, þáverandi forseta málfundafélags MK.

Gettu betur

Menntaskólinn í Kópavogi hefur einu sinni unnið sigur í Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, árið 1989. Árin 2004 til 2006 skipuðu Jón Ingi Stefánsson og Víðir Smári Petersen liðið. Árið 2004 var liðsfélagi þeirra Egill Óskarsson, en árin 2005–2006 slóst Eiríkur Knudsson í hópinn. Leikárin 2007 og 2008 skipuðu liðið Andri Þorvarðarson, Eiríkur Knudsson og Ingvi Þór Sæmundsson. Árið 2009 skipuðu liðið Ingvi Þór Sæmundsson, Bjarni Þór Sigurbjörnsson og Unnur Hólmfríður Brjánsdóttir.

1994

MK tapaði gegn Verzlunarskólanum í síðari útvarpsumferðinni. Liðið skipuðu Bjarni Benjamínsson, Snorri Freyr Dónaldsson og Jóhannes Birgir Jensson.

1995

MK fékk flest stig allra skóla í hraðaspurningum í útvarpskeppninni og vann báðar viðureignir þar örugglega. MK tapaði gegn Verzlunarskólanum í fyrsta leik átta-liða úrslita í sjónvarpinu eftir bráðabana. Viðureignin fór fram í Smáranum og athygli vakti að áður en keppni hófst tilkynnti dómarinn að reglum hefði verið breytt og pass yrði nú tekið sem endanlegt svar. Þrjú stig töpuðust í hraðaspurningunum sökum þessara reglubreytingar sem kom flatt upp á óviðbúin liðin. Liðið skipuðu Bjarni Benjamínsson, Snorri Freyr Dónaldsson og Jóhannes Birgir Jensson.

2004

MK hóf keppni gegn Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu, Hornafirði. Lauk viðureigninni með sigri MK-inga, 25-19. Í annarri umferð keppninnar það ár keppti liðið gegn Fjölbrautaskóla Suðurnesja og vann stórsigur 32-8. Lið MK var þar með komið í 8-liða úrslitin í Sjónvarpinu í fyrsta skipti síðan 2000. Þar drógust drengirnir gegn Borgarholtsskóla, og fór sú viðureign fram þann 11. mars 2004. Lið MK beið þar lægri hlut, 32-18.

2005

Mannabreytingar urðu á MK-liðinu veturinn 2004-5, Egill Óskarsson var hættur, en í hans stað kom nýneminn Eiríkur Knudsson, sem áður hafði keppt fyrir hönd Snælandsskóla í GetKó, spurningakeppni félagsmiðstöðvanna í Kópavogi.

MK hóf keppni gegn Kvennó, og endaði keppnin með sigri MK-inga, 17-12. Því næst var röðin komin að liði FB, en sú viðureign endaði með sigri MK, 22-14. MK var þar með komið í 8-liða úrslit annað árið í röð. Lið MK dróst gegn liði Verzlunarskóla Íslands, og fór keppnin fram þann 16. febrúar 2005. Leikar enduðu svo að Verzlunarskólinn sigraði, 19-15.

2007

Mannabreytingar urðu aftur á MK-liðinu veturinn 2006–2007; Víðir Smári Petersen og Jón Ingi Stefánsson voru báðir hættir, en við af þeim tóku Andri Þorvarðarson og Ingvi Þór Sæmundsson, sem áður höfðu verið varamenn. Tóku þeir Víðir og Jón Ingi þá við þjálfun liðsins.

MK hóf keppni gegn Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra og vann sigur, 20-8. Í annarri umferð mætti skólinn Menntaskólanum Hraðbraut, og endaði sú viðureign með sigri MK, 23-19. Liðið komst þá í sjónvarpskeppnina (þ.e. 8-liða úrslit) og tókst lið MK þar á við lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Lið MK sigraði þar með 27 stigum gegn 17. Því næst var röðin komin að liði Menntaskólans við Hamrahlíð, en sú viðureign endaði með sigri MK, 33-31, eftir bráðabana. Lið MK mætti svo liði Menntaskólans í Reykjavík í úrslitum þar sem MR sigraði með 29 stigum gegn 27 eftir bráðabana.

2021

Liðið samanstendur af 3 keppendur, þeir eru Jason Máni Guðmundsson, Egill Orri Elvarsson og Gunnheiður Guðmundssdóttir. MK hóf keppni gegn Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu, MK bar sigur af hólmi en stigin enduðu 22-8 MK í vil.

MK drógst gegn Borgarholtsskóla í 16 liða úrslitum og byrjaði keppnin æsispennandi en staðan eftir hraðaspurningar var 6-6. Bjölluspurningarnar voru ekki minna spennandi en eftir 6 bjölluspurningar var staðan 12-12. Það var var svo eftir það sem MK tók forystuna og endaði keppnin með sigri MK 22-14 og MK komust í sjónvarpið í fyrsta sinn síðan 2013. MK drógst gegn Kvennaskólanum í Reykjavík. Kvennó bar sigur úr bítum 21-15 og því MK úr leik.

Tenglar


Fyrri:
Menntaskólinn í Reykjavík
Sigurvegari Gettu betur
1989
Næsti:
Menntaskólinn við Sund


Read other articles:

Palacio del Kremlin, sede del antiguo gobierno de la Unión Soviética y sede actual de la Federación Rusa. El XXVIII Congreso del Partido Comunista de la Unión Soviética (PCUS) se celebró entre el 2 y el 13 de julio de 1990 en la ciudad de Moscú. Este Congreso constituyó el último celebrado en vísperas del colapso y disolución de la Unión Soviética, y fue realizado un año antes del periodo quinquenal tradicional. Notablemente, este congreso mostró un faccionalismo abierto: los p...

 

JGTRRA Jobs and Growth Tax Relief Reconciliation Act of 2003Long titleAn act to provide for reconciliation pursuant to section 201 of the concurrent resolution on the budget for fiscal year 2004.Acronyms (colloquial)JGTRRAEnacted bythe 108th United States CongressCitationsPublic lawPub. L.Tooltip Public Law (United States) 108–27 (text) (PDF)Statutes at Large117 Stat. 752Legislative historyIntroduced in the House as H.R. 2 by Bill Thomas (R-CA) on February 27, 2003C...

 

«Спостереження» Автор Анатолій ДністровийКраїна УкраїнаМова українськаЖанр поезіяВидавництво Нова дегенераціяВидано 1999Сторінок 68 «Спостереження» — третя поетична збірка українського письменника Анатолія Дністрового, яка вийшла у самвидаві (видавництво Нова де...

Letona Pueblo LetonaUbicación en el condado de White en Arkansas Ubicación de Arkansas en EE. UU.Coordenadas 35°21′43″N 91°49′42″O / 35.361944444444, -91.828333333333Entidad Pueblo • País  Estados Unidos • Estado  Arkansas • Condado WhiteSuperficie   • Total 1 km² • Tierra 1 km² • Agua (0%) 0 km²Altitud   • Media 87 m s. n. m.Población (2010)   • Total 255 hab. 

 

زلزال شبرامعلومات عامةالبلد مصر تعديل - تعديل مصدري - تعديل ويكي بيانات هذه المقالة يتيمة إذ تصل إليها مقالات أخرى قليلة جدًا. فضلًا، ساعد بإضافة وصلة إليها في مقالات متعلقة بها. (يناير 2010) زلزال شبرا فيلم مصري كوميدي فكرة وقصة الفنان عبد العزيز المسلم وإنتاج وإخراج خالد الجا

 

Faction of the Russian Social Democratic Labour Party This article is about the Mensheviks as a faction inside the Russian Social Democratic Labour Party. For the history of the Menshevik movement as an independent political party after 1912, see Russian Social Democratic Labour Party (Mensheviks). Mensheviksменьшевики́Leaders of the Menshevik Party at Norra Bantorget in Stockholm, Sweden, May 1917 (Pavel Axelrod, Julius Martov, and Alexander Martinov)Formation1903Dissolved1921Key ...

Wiese Daten Gewässerkennzahl DE: 232, CH: 541 Lage Schwarzwald Hochschwarzwald Südliches Oberrheintiefland Markgräfler Hügelland Markgräfler Rheinebene[1] Baden-Württemberg Landkreis Breisgau-Hochschwarzwald Landkreis Lörrach Schweiz Kanton Basel-Stadt Flusssystem Rhein Abfluss über Rhein → Nordsee Quelle im Schwarzwald zwischen dem Feldberg und dem Grafenmatt47° 51′ 24″ N, 8° 1′ 31″ O4...

 

Science museum in EnglandThe Sedgwick Museum of Earth SciencesEstablished1912LocationDowning Street, Cambridge, England, United Kingdom CB2 3EQCoordinates52°12′11″N 0°07′19″E / 52.20295°N 0.12206°E / 52.20295; 0.12206TypeScience museumCollection size1.5 million specimensVisitors168,021 (2019)[1]DirectorDr. Liz HideWebsitehttp://www.sedgwickmuseum.org/University of Cambridge Museums Fitzwilliam Museum Kettle's Yard Museum of Archaeology and Anthropol...

 

Interruptor final de carrera. Dentro de los componentes electrónicos, se encuentra el final de carrera o sensor de contacto (también conocido como interruptor de límite), son dispositivos electrónicos, neumáticos o mecánicos situados al final del recorrido o de un elemento móvil, como por ejemplo una cinta transportadora, con el objetivo de enviar señales que puedan modificar el estado de un circuito. Internamente pueden contener interruptores normalmente abiertos (NA), cerrados (NC) ...

Si ce bandeau n'est plus pertinent, retirez-le. Cliquez ici pour en savoir plus. Cet article ne cite pas suffisamment ses sources (janvier 2023). Si vous disposez d'ouvrages ou d'articles de référence ou si vous connaissez des sites web de qualité traitant du thème abordé ici, merci de compléter l'article en donnant les références utiles à sa vérifiabilité et en les liant à la section « Notes et références » En pratique : Quelles sources sont attendues ? Co...

 

Адміністративно-територіальний устрій Нової Зеландії включає в себе 17 районів, 9 з яких розташовані на Північному острові, 7 на Південному острові, і 1 на Чатемському архіпелазі. Зміст 1 Назви одиниць адміністративного поділу 2 Організаційне управління 2.1 Зовнішні острови...

 

جسر قابل للحركة أو جسر متحرك (بالإنجليزية: Moveable bridge) هو أحد أنواع الجسور، يسمح بمرور القوارب عبر حركته. تتميز هذه الجسور بانخفاض تكلفتها، بسبب عدم وجود أرصفة عالية و مسافات طويلة. إلا أن العيب الرئيسي فيها هو توقف حركة المرور على الجسر عند فتحه لمرور القوارب. حيث أنه نادرا ما...

Xu XiakePortret Xu XiakeLahirXu Hongzu5 Januari 1587Jiangsu, TiongkokMeninggal8 Maret 1641 (umur 54)TiongkokPekerjaanPenjelajah Bekas rumah Xu Xiake di Jiangyin. Makam Xu Xiake. Xu Xiake (Hanzi: 徐霞客; Pinyin: Xú Xiákè; Wade–Giles: Hsü Hsia-k'o, 5 Januari 1587 – 8 Maret 1641), nama lahir Xu Hongzu (徐弘祖), nama kehormatan Zhenzhi (振之), adalah seorang penulis perjalanan Tiongkok dan ahli geografi pada masa Dinasti Ming (1368–1644), Xu terkenal karena risalah g...

 

American politician (born 1976) Jennifer CarnahanCarnahan in 2018Chair of the Minnesota Republican PartyIn officeMay 1, 2017 – August 19, 2021Preceded byKeith DowneySucceeded byDavid Hann Personal detailsBorn1976 (age 46–47)South KoreaPolitical partyRepublicanSpouse Jim Hagedorn ​ ​(m. 2018; died 2022)​EducationSyracuse University (BS)University of Minnesota (MBA) Jennifer Carnahan (born 1976) is an American politician who ...

 

Keypad pada telepon untuk sistem Autovon yang menggunakan seluruh 16 sinyal DTMF. Tombol merah pada kolom keempat menghasilkan DTMF A, B, C, dan D. Persinyalan nada ganda multifrekuensi (bahasa Inggris: dual-tone multi-frequency signaling, DTMF) adalah sistem persinyalan telekomunikasi pada pita yang menggunakan pita frekuensi suara melalui saluran telepon antara peralatan telepon dan perangkat komunikasi lainnya dan pusat peralihan. DTMF pertama kali dikembangkan dalam Bell System di Ame...

Foods, eating habits, and cooking methods of the Middle Ages Peasants sharing a simple meal of bread and drink; Livre du roi Modus et de la reine Ratio, 14th century Medieval cuisine includes foods, eating habits, and cooking methods of various European cultures during the Middle Ages, which lasted from the 5th to the 15th century. During this period, diets and cooking changed less than they did in the early modern period that followed, when those changes helped lay the foundations for modern...

 

Puerto Rican magician Reynold AlexanderBornReynold Sebelén Medina (1977-06-16) June 16, 1977 (age 46)San Juan, Puerto RicoOccupationIllusionistYears active1998-presentWebsitehttps://www.reynoldalexander.com Reynold Sebelén Medina is a Puerto Rican magician and illusionist (born June 16, 1977) known professionally as Reynold Alexander. Early life He is the son of businessman Roberto Sebelén and housewife Lucy Medina, Reynold is the youngest of four siblings. As a baby, his parents...

 

Castillo de las Aguzaderas Bien de interés culturalPatrimonio histórico de España LocalizaciónPaís  EspañaLocalidad El Coronil (Sevilla)Datos generalesCategoría MonumentoCódigo RI-51-0000240-00000Declaración BOE 29 de junio de 1985Mapa de localización Castillo de las Aguzaderas Ubicación en Provincia de Sevilla [editar datos en Wikidata] El castillo de las Aguzaderas es una fortaleza ubicada en el municipio español de El Coronil, provincia de Sevilla, Andalucía, a ...

Coin of Orophernes, king of Cappadocia. British Museum. Orophernes Nicephorus (in Greek: Oρoφέρνης Nικηφόρoς, also known as Olophernes) was one of the two sons Antiochis (the daughter of Antiochus III the Great) pretended to have had with Ariarathes IV, the king of Cappadocia because she failed to have children (the name of the other was Ariarathes). However, she then did bear a child, Mithridates, and told her husband about the fake sons. These were sent to Rome and Ionia respe...

 

1998 Speedway Grand Prix of SwedenInformationDate28 August 1998City LinköpingEvent5 of 6 (23)Referee Wolfgang GlasStadium detailsStadiumMotorstadiumTrackspeedway trackSGP ResultsBest Time Winner Tony Rickardsson Runner-up Chris Louis 3rd place Peter Karlsson The 1998 Speedway Grand Prix of Sweden was the fifth race of the 1998 Speedway Grand Prix season. It took place on 28 August in the Motorstadium in Linköping, Sweden[1] It was fourth Swedish SGP and was won by World Champion Ton...

 

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!