Er ekki landbúnaðarháskólinn háskóli? Háskólar eru auðvitað framhaldsskólar tæknilega séð, en mér fyndist ástæða til að vera með sérsnið um háskóla á Íslandi, fremur en bæta þeim við þennan lista... --Akigka 20:58, 27 desember 2006 (UTC)
- Já, það ætti að vera sérstakt snið fyrir háskóla- ætla samt ekki að dæma um það hvort Landbúnaðarháskólinn passi hérna. --Baldur Blöndal 21:01, 27 desember 2006 (UTC)
- LbhÍ er bæði á framhalds- og háskólastigi. --Jóna Þórunn 21:03, 27 desember 2006 (UTC)
- Þá er það ekkert vandamál. En ég ætla að gera smá útúrdúr og spyrja hvort einhver nenni að skella sér í það að gera háskólasnið? --Baldur Blöndal 21:06, 27 desember 2006 (UTC)
- Samt er villandi segja að háskólar séu líka framhaldsskólar því íslenska orðið „framhaldsskóli“ merkir fyrst og fremst menntaskóla, fjölbrautarskóla og aðra skóla á sama skólastigi (sem sagt „secondary school“) og orðið „framhaldsskólakennari“ merkir fyrst og fremst kennara sem kennir á framhaldsskólastigi, skólastiginu milli grunnskóla (eða gagnfræðaskólahluta grunnskólans) og háskóla. Ok, þetta var smámunasemi. Ég er sammála þér um að háskólar ættu að vera í sér sniði en ef landbúnaðarháskólinn bæði á háskólastigi og framhaldsskólastigi, þá ætti hann að vera í báðum sniðunum. --Cessator 21:07, 27 desember 2006 (UTC)
Tillaga
__DTELLIPSISBUTTON__{"threadItem":{"headingLevel":2,"name":"h-","type":"heading","level":0,"id":"h-Tillaga","replies":[]}}-->
Ég legg til að þessu verði skipt niður eftir landshlutum? Hinsvegar þar sem ég er ömurlegur í öllu sem að landafræði viðvíkur, spyr ég:
- Telur fólk að það sé sniðugt að skipta skólunum upp eftir staðsetningu (eða jafnvel að gera mismunandi snið fyrir ákveðna landshluta Íslands).
- Nennir einhver að gera það?
Kveðja, --da B-dawg 03:00, 31 júlí 2007 (UTC)