Loft er heiti gasblöndu í andrúmslofti jarðar. Oftast er átt við þurrt loft, þ.e. loft án vatnsgufu. Loft, sem inniheldur vatnsgufu, nefnist rakt loft.
Samsetning þurrs lofts
Í röð, samkvæmt rúmmáli, samanstendur loft mest megin af:
Efnasamband
|
Efnatákn
|
Hlutfall
|
Nitur
|
N2
|
78.084%
|
Súrefni
|
O2
|
20.947%
|
Argon
|
Ar
|
0.934%
|
Koltvísýringur
|
CO2
|
0.033%
|
Neon
|
Ne
|
18,2 milljónarhlutar
|
Helín
|
He
|
5,2 milljónarhlutar
|
Metan
|
CH4
|
2.0 milljónarhlutar
|
Krypton
|
Kr
|
1,1 milljónarhluti
|
Brennisteinstvíoxíð
|
SO2
|
1,0 milljónarhluti
|
Vetni
|
H2
|
0,5 milljónarhlutar
|
Nituroxíð
|
N2O
|
0,5 milljónarhlutar
|
Xenon
|
Xe
|
0,09 milljónarhlutar
|
Óson
|
O3
|
0,07 milljónarhlutar
|
Niturtvíoxíð
|
NO2
|
0,02 milljónarhlutar
|
Joð
|
I2
|
0,01 milljónarhluti
|
Kolsýringur
|
CO
|
Snefill
|
Ammoníak
|
NH3
|
Snefill
|
Útværir tenglar
Upplýsingar um samsetningu lofts