Loft

Loft er heiti gasblöndu í andrúmslofti jarðar. Oftast er átt við þurrt loft, þ.e. loft án vatnsgufu. Loft, sem inniheldur vatnsgufu, nefnist rakt loft.

Samsetning þurrs lofts

Í röð, samkvæmt rúmmáli, samanstendur loft mest megin af:

Efnasamband Efnatákn Hlutfall
Nitur N2 78.084%
Súrefni O2 20.947%
Argon Ar 0.934%
Koltvísýringur CO2 0.033%
Neon Ne 18,2 milljónarhlutar
Helín He 5,2 milljónarhlutar
Metan CH4 2.0 milljónarhlutar
Krypton Kr 1,1 milljónarhluti
Brennisteinstvíoxíð SO2 1,0 milljónarhluti
Vetni H2 0,5 milljónarhlutar
Nituroxíð N2O 0,5 milljónarhlutar
Xenon Xe 0,09 milljónarhlutar
Óson O3 0,07 milljónarhlutar
Niturtvíoxíð NO2 0,02 milljónarhlutar
Joð I2 0,01 milljónarhluti
Kolsýringur CO Snefill
Ammoníak NH3 Snefill

Útværir tenglar

Upplýsingar um samsetningu lofts

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!