Efnatákn frumefnanna eru skammstafanir sem notaðar eru til að einfalda framsetningu ritaðra efnaformúla. Þessar skammstafanir eru ákveðnar af Alþjóðasamtökum um fræðilega og hagnýta efnafræði (enska: International Union of Pure and Applied Chemistry, skammstafað IUPAC).
Viðurkennd efnatákn