Króka-Refs saga

Króka-Refs saga er ein af Íslendingasögunum og er gjarnar flokkuð með Laxdæla sögu og Þorskfirðinga sögu í Breiðfirðinga Sögur.

Sagan gerist á tímabilinu 950 - 1050. Hún er rituð niður um 1350. Hún var í svonefndri Vatnshyrnu en er nú varðveitt í heilu lagi í aðeins einu handriti AM 471, 4to, frá síðari hluta 15. aldar.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!