- Blaðsíða 1 íslensku:[1]
Haraldur konungur hinn hárfagri réð fyrir Noregi þá er saga sjá gerðist. Í þann tíma var sá höfðingi í ríkinu er Kormákur hét, víkverskur að ætt, ríkur og kynstór. Hann var hinn mesti garpur og hafði verið með Haraldi konungi í mörgum orustum.
|
- Blaðsíða 1 á latínu:[2]
Haraldus rex Pulchricomus regni Norvegici sceptra tenebat, cum in historia isthac memoranda gererentur.
Erat in rego eo tempore magnas, nomine Kormakus, e Vikia oriundus, dives atqve generosus,
item vir fortissimus, qui unacum Haraldo rege variis pugnis interfuerat.
|
- Blaðsíða 1 á ensku:[3]
Harald Fairhair was king of Norway when this tale begins. There was a chief in the kingdom in those days and his name was Cormac; one of the Vik-folk by kindred, a great man of high birth. He was the mightiest of champions, and had been with King Harald in many battles.
|
- Blaðsíða 1 á sænsku:[4]
När konung Harald hårfager härskade öfver Norge, var där i riket en höfding, som hette Kormak. Han stammade från Viken och var en mäktig man af ädel ätt. En ansenlig kämpe var han äfven, och han hade följt konung Harald i många strider.
|