Narfi (norræn goðafræði)

Nör er jötunn og var faðir Nætur[1] (persónugerfingur næturinnar í norrænni goðafræði). Í Gylfaginningu er nafn hans sagt Nörvi eða Narfi.[2]

Nafnið þýðir mjór.[3]

Heimildir

  1. „Vafþrúðnismál, 25“. www.snerpa.is. Sótt 9. desember 2023.
  2. „Gylfaginning, kafli 10“. Snerpa. Sótt 9. des 2023.
  3. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!