Gríður er gýgur sem Þór gisti hjá á leið sinni til Geirröðargarða. Þór hafði farið að áeggjan Loka til Geirröðargarða án megingjarða, járnhanska sinna og hamars, þar fékk hann sambærilega kostagripi hjá Gríði, og er Gríðarvölur sérstaklega nefndur.[1]
Nafnið Gríður þýðir græðgi, ofstopi.[2]
Hún er sögð móðir Viðars og frilla Óðins í Snorra-Eddu.[3]
Tilvísanir
|
---|
Helstu goð | | |
---|
Aðrir | |
---|
Staðir | |
---|
Hlutir | |
---|
Atburðir | |
---|
Rit | |
---|
Goðakvæði og sögur | |
---|
Trúfélög | |
---|