Nanna (norræn goðafræði)

Nanna er í norrænni goðafræði gyðja sem gift var Baldri syni Óðins. Baldur var þannig einn af ásum og bjó á stað sem var kallaður Breiðablik og var á himninum fyrir ofan Ásgarð. Þar var allt tandurhreint og óspillt.

Nanna var dóttir Neps. Sonur Nönnu og Baldurs var Forseti. Forseti átti heima nálægt föður sínum á himninum fyrir ofan Ásgarð en í „sal“ eða höll sem kallaðist Glitnir. Glitnir var nokkurs konar „sáttahöll“ þar sem Forseti fyrirgaf sakir eða „sakavandræði“ þeirra sem komu þangað.

Í Gesta Danorum eru Baldur og Höður keppinautar um ástir Nönnu.

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!