Nanna er í norrænni goðafræði gyðja sem gift var Baldri syni Óðins. Baldur var þannig einn af ásum og bjó á stað sem var kallaður Breiðablik og var á himninum fyrir ofan Ásgarð. Þar var allt tandurhreint og óspillt.
Nanna var dóttir Neps. Sonur Nönnu og Baldurs var Forseti. Forseti átti heima nálægt föður sínum á himninum fyrir ofan Ásgarð en í „sal“ eða höll sem kallaðist Glitnir. Glitnir var nokkurs konar „sáttahöll“ þar sem Forseti fyrirgaf sakir eða „sakavandræði“ þeirra sem komu þangað.
Í Gesta Danorum eru Baldur og Höður keppinautar um ástir Nönnu.
|
---|
Helstu goð | | |
---|
Aðrir | |
---|
Staðir | |
---|
Hlutir | |
---|
Atburðir | |
---|
Rit | |
---|
Goðakvæði og sögur | |
---|
Trúfélög | |
---|