Eftirfarandi er listi yfir fjölmennustu borgir heims miðað við íbúafjölda innan borgarmarka. Íbúafjöldinn er ekki miðaður við stórborgarsvæði hverrar borgar. Sjá lista yfir fjölmennustu þéttbýlissvæði heims og lista yfir fjölmennustu stórborgarsvæði heims.