Lahore

Listasafnið í Lahore, byggt á tíma Breska Indlands

Lahore (úrdú: لاہور, púndjabí: لہور) er höfuðborg pakistanska héraðsins Punjab og er önnur stærsta borg landsins en sá stærsta er Karachi. Lahore er 34. stærsta borg í heimi og er meðal heimsins þéttbyggðustu borga. Borgin var stofnuð árþúsundi síðan en hún er ein helsta menningarborg Pakistans. Hún var höfuðborg Punjab-fylkisins í Breska Indlandi á 19. og 20. öldum.

Árið 2010 voru íbúarnir 8.590.000 samkvæmt mati frá pakistönsku ríkisstjórninni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!