Heiðrún nefnist geit í norrænni goðafræði er stendur upp á Valhöll og bítur barr af limum trés þess, er Léraður heitir, en úr spenum hennar rennur mjöður svo mikill, að allir einherjar verða fulldrukknir af.
|
---|
Helstu goð | | |
---|
Aðrir | |
---|
Staðir | |
---|
Hlutir | |
---|
Atburðir | |
---|
Rit | |
---|
Goðakvæði og sögur | |
---|
Trúfélög | |
---|