Bifröst (norræn goðafræði)

Bifröst (einnig nefnd Ásbrú) er brú í norrænni goðafræði. Brú þessi liggur á milli Ásgarðs, þar sem goðin eiga heima, og Miðgarðs, þar sem mennirnir eiga heima. Brú þessi er útskýring norrænnar goðafræði á regnboga. Heimdallur, hinn hvíti ás, gætir brúarinnar. Rauði liturinn í þessari brú á að vera eldur og verndar hann Ásgarð frá jötnum. Æsir ferðast upp þessa brú daglega til að funda undir skugga Asks Yggdrasils.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!