Listi stærstu eyja heims er skrá yfir allar stærstu eyjar heims, hvort heldur þær mynda heilt ríki, eru hluti af eyríki eða eru skiptar eyjar. Listi þessi nær til allra eyja sem eru stærri en 10 þúsund km2. Ástralía telst sem meginland og er því ekki á þessum lista en meginland Ástralíu er 7.591.608 ferkílómetrar að stærð meira en þrisvar sinnum stærri en Grænland.
Stærstu eyjar heims
Athugasemdir:
- 1) Grænland heyrir til Danmerkur en er þó með heimastjórn
- 2) England, Skotland, Wales
- 3) Alexandersey er tengd meginlandi Suðurskautsins með varanlegum hafís og tilheyrir engu ríki
- 4) Berkner-eyja er tengd meginlandi Suðurskautsins með varanlegum hafís og tilheyrir engu ríki
- 5) Óljóst hvort telja má Taívan sem sjálfstætt ríki eða hvort það tilheyrir formlega Kína
- 6) Thurston-eyja er tengd meginlandi Suðurskautsins með varanlegum hafís og tilheyrir engu ríki
- 7) Eyjan Hawai'i, ekki allur eyjaklasinn Havaí
Tengt efni