Héruð Kína eru æðstu stjórnsýslueiningar Alþýðulýðveldisins Kína. Þau eru alls 33 talsins (Tævan ekki meðtalið) og af fjórum gerðum.
Tegundir héraða
Hérað
Venjuleg héruð (kínverska: 省 ; rómönskun: shěng) eru algengasta tegundin, 22 talsins. Þeim stjórna héraðsnefndir þar sem ritari nefndarinnar er æðstur manna.
↑Census and Statistics Department (“C&SD”) of the Government of Hong Kong. „Key statistics of the 2021 and 2011 Population Census“(PDF). Census and Statistics Department (“C&SD”) of the Government of Hong Kong. Sótt 1. ágúst 2022.
↑Government of Macao Special Administrative Region Statistics and Census Service (apríl 2022). [DEMOGRAPHIC STATISTICS „Demographic Statistics- 1 St Quarter 2022“]. Government of Macao Special Administrative Region Statistics and Census Service. Sótt 1. ágúst 2022. {{cite web}}: Lagfæra þarf |url= gildið (hjálp)