13. maí1999 var hann kjörinn forseti lýðveldisins af ítalska þinginu (sameinuðu þingi fulltrúadeildar og öldungadeildar) og var annar sem hlotið hefur þá tvo þriðju hluta atkvæða sem til þarf í fyrstu umferð. Hinn var Francesco Cossiga sem var kosinn forseti 1985.