2. deild karla í knattspyrnu er þriðja hæsta deildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 1966 undir nafninu 3. deild og hélt því nafni til 1997 þegar nafninu var breytt í núverandi nafn.
Núverandi lið (2018)
Meistarasaga
Tölfræði
Sigursælustu lið deildarinnar
Leiktímabil í efstu 2. deild karla (1966-2018)
|
|