3. deild karla í knattspyrnu var haldin í sjöunda sinn árið 1972. Keppt var í fjórum landsvæðaskiptum riðlum og fjögurra liða úrslitariðli. Þróttur Neskaupstað fór með sigur af hólmi og fór upp um deild.