Tarja Kaarina Halonen (f. 24. desember1943) er finnskur stjórnmálamaður og var kjörinn 11. forseti Finnlands í febrúar árið 2000 og tók við embættinu þann 1. mars árið 2000. Hún var endurkjörin þann 29. janúar 2006 og sat til ársins 2012. Hún var fyrsti kvenkyns forseti Finnlands.