Raymond Albert „Ray“ Romano(f. 21. desember 1958) er bandrískur gamanleikari. Hann er þekktastur fyrir þætina sína Everybody Loves Raymond þar sem hann lék aðalhlutverkið á móti Brad Garrett. Var hann líka framleiðandi þáttarins og var hann sýndur á CBS.
Og svo hefur Ray Romano talað inn á fjöllmargar myndir eins svo allar Ice Age-myndinar þar sem hann talar fyrir loðfílinn Manny.