Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969 Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999 Listi yfir morð á Íslandi frá 2000
Þetta er listi yfir morð á Íslandi frá árinu 2000.
[54]
[56]
[59]
Sæmundur Tryggvi Norðquist Sæmundsson (2004-)[71] gekkst við því að hafa umrætt kvöld hafa hitt á Bartlomiej á Íslenska Rokkbarnum þar sem Sæmundur var ásamt öðrum, til orðaskipta hafi komið á milli mannana vegna fíkniefnaskuldar sem hafi svo brotist út í átök hinum megin við götuna á bílastæðinu við Fjarðarkaup. Sæmundur ásamt tveggja ónefndra manna eru sagðir hafa ráðist að Bartlomiej. Sæmundur á þá að hafa stungið Bartlomiej sex sinnum sem leiddi til dauða hans. Fjórir voru ákærðir í málinu, Þrír drengir ásamt einnar stúlku sem tók atlöguna upp á myndband. Sæmundur hlaut 12 ára dóm og samverkamenn hans 4 ár hver, stúlkan hlaut 6 mánuði skilorðsbundna. Við dóm var tekið tillit til geranda sökum ungs aldurs þeirra. [72]