Önnur þáttaröðin af CSI: NY var frumsýnd 28. september 2005 og sýndir voru 24 þættir.
Nýr aðalleikari byrjaði í þætti 3: Anna Belknap sem CSI Lindsay Monroe.
Tveir nýir aukaleikarar bættust við hópinn: Robert Joy sem réttarlæknirinn Sid Hammerback og A.J. Buckley sem rannsóknarstofu sérfræðingurinn Adam Ross.
Leikkonan Venassa Ferlito sem lék Aiden Burn kom aðeins fram í þrem þáttum.