Handklæðisdagurinn er haldinn hátíðlegur 25. maí ár hvert af aðdáendum rithöfundarins Douglas Adams til að heiðra minningu hans og var fyrst haldinn tveim vikum eftir að hann lést 11. maí 2001. Þennan dag ganga aðdáendur rithöfundarins um með handklæði, sem er tilvísun í frægasta verk hans, Leiðarvísir puttaferðalangsins um himingeiminn .
Tenglar