Fall Out Boy er bandarísk hljómsveit frá Chicago í Illinois í Bandaríkjunum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Patrick Stump (söngvari, gítarleikari), Pete Wentz (bassaleikari, textahöfundur), Andy Hurley (trommuleikari) og Joe Trohman (gítarleikari).
Hljómsveitin Fall Out Boy var stofnuð árið 2001 af Joe Trohman og Pete Wentz.
Fyrirmynd greinarinnar var „Fall Out Boy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. október 2006.