Eyjólfur Ármannsson (EÁ) |
---|
|
|
|
|
|
Fæddur | 23. júlí 1969 (1969-07-23) (55 ára)
Vestmannaeyjar |
---|
Stjórnmálaflokkur | Flokkur fólksins |
---|
Menntun | Lögfræðingur, LLM |
---|
Háskóli | Háskóli Íslands Pennsylvaníuháskóli |
---|
Æviágrip á vef Alþingis |
Eyjólfur Ármannsson (fæddur 23. júlí 1969 í Vestmannaeyjum) er alþingismaður sem situr á þingi fyrir Flokk fólksins í Norðvesturkjördæmi. Hann náði fyrst kjöri í alþingiskosningunum 2021.
Eyjólfur lauk embættisprófi í lögfræði við Háskóla Íslands, námi í Evrópurétti við KU Leuven og LLM-prófi við Pennsylvaníuháskóla. Hann hefur lögmannsréttindi og próf í verðbréfamiðlun.