Galdramáli sem Markús Bergsson sýslumaður hafði dæmt í var vísað til Alþingis en þingmenn ávítuðu sýslumann fyrir að eyða tíma þingsins í slíkt fáfengi.
170 skipbrotsmenn af danska herskipinu Göteborg, sem strandaði við Þorlákshöfn1718, fara úr landi.