1. deild karla í handknattleik
1. deild karla í handknattleik er næstefsta deildin í Íslandsmótinu í handknattleik. Í deildinni eru 9 félög.
Deildin hét 2. deild karla fram til ársins 2001. Þegar deildin var sett aftur á laggirnar 2004 eftir 3 ára hlé, var hún nefnd núverandi nafni 1. deild karla.
Félög í deildinni (2015-2016)
Meistarasaga
Eftirfarandi lið hafa unnið sér þátttökurétt í úrvalsdeild karla eftir að hafa lent í tveimur efstu sætunum.
Tímabilið 2008-2009 var reglunum breytt, þar sem liðin í 2. 3. og 4. sæti ásamt liðinu í 7. sæti efstu deildar mættust í umspili um annað sætanna í efstu deild.
- úsk = úrslitakeppni
- hélt sæti = lið úr efstu deild vann umspilið um sæti í deildinni
- umspil = lið úr deildinni kom sér upp með sigri í umspili
Tölfræði
Sigursælustu lið deildarinnar
Félag
|
Titlar
|
Ár
|
Afturelding |
6 |
1952, 1955, 1959, 1993, 2007, 2014
|
KR |
5 |
1951, 1953, 1967, 1971, 1979
|
Víkingur |
5 |
1961, 1966, 1969, 1997, 1999
|
ÍR |
5 |
1968, 1970, 1976, 1987, 2012
|
Akureyri |
5 |
1973(Þór), 1981(KA), 1983(KA), 1985(KA), 1992(Þór)
|
ÍBV |
4 |
1984(Þór), 1988, 1995, 2013
|
Grótta |
4 |
1974, 2009, 2011, 2015
|
Ármann |
3 |
1963, 1972, 1977
|
HK |
3 |
1989, 1994, 1996
|
Fram |
3 |
1960, 1990, 2005
|
Selfoss |
3 |
1998, 2001, 2010
|
Þróttur R. |
2 |
1962, 1975
|
Fylkir |
2 |
1978, 1980
|
Valur |
2 |
1965, 1991
|
Haukar |
1 |
1964
|
Stjarnan |
1 |
1982
|
Breiðablik |
1 |
1986
|
Grótta/ KR |
1 |
2000
|
FH |
1 |
2008
|
|
|