Þingeyrarhreppur

Þingeyrarhreppur á árunum 1990-1996
Þingeyrarhreppur til ársins 1990

Þingeyrarhreppur var hreppur sunnan megin Dýrafjarðar í Vestur-Ísafjarðarsýslu, kenndur við hinn forna þingstað Þingeyri. 1. apríl 1990 sameinaðist Auðkúluhreppur Þingeyrarhreppi og hélt hreppurinn síðarnefnda nafninu.

Hinn 1. júní 1996 sameinaðist Þingeyrarhreppur 5 öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum: Flateyrarhreppi, Ísafjarðarkaupstað, Mosvallahreppi, Mýrahreppi og Suðureyrarhreppi, undir nafninu Ísafjarðarbær.

Þessar jarðir voru í Þingeyrarhreppi samkvæmt jarðamati 1858:

  • Svalvogar
  • Höfn
  • Hraun
  • Skálará
  • Saurar
  • Arnarnúpur
  • Sveinseyri
  • Haukadalur
  • Meðaldalur
  • Hólar
  • Kirkjuból
  • Hof
  • Múli
  • Sandar
  • Sandhús
  • þíngeyri
  • Bakki
  • Grandi
  • Brekka
  • Hvammur
  • Ketilseyri
  • Kjaranstaðir
  • Drángar

Heimild

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!