Íslensku barnabókaverðlaunin

Íslensku barnabókaverðlaunin eru bókmenntaverðlaun sem veitt eru árlega af Verðlaunasjóði íslenskra barnabóka sem rithöfundurinn Ármann Kr. Einarsson stofnaði í samvinnu við Vöku-Helgafell árið 1985. Verðlaunin eru veitt fyrir áður óbirt handrit að skáldsögu fyrir börn og unglinga eða myndskreyttri barnabók sem er skilað inn í upphafi árs. Verðlaunabókin er síðan gefin út af Vöku-Helgafelli (nú innan Forlagsins) og kynnt um haustið. Tvisvar (1995 og 2006) hafa tvær bækur hlotið verðlaunin.

Verðlaunahafar

Tengt efni

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!