Volvo 200 Serían

Volvo 200 Serían
Framleiðandi Volvo
Framleiðsluár1974-1993
FramleiðslulandSvíþjóð Torslanda/Kalmar
Ástralía Melbourne
Belgía Ghent
Kanada Halifax
Ítalía Turin (Bertone)
MalasíaShah Alam
Singapúr Jurong
Tæland Samut Prakan
Indónesía North Jakarta
Forveri240: Volvo 140
260: Volvo 164
Arftaki240: Volvo 850
260: Volvo 760
FlokkurFólksbíll, Langbakur/skutbíll
Yfirbygging2ja dyra Stallbakur,
4ra dyra Stallbakur
5 dyra langbakur
VélBensín:
1784 cc B17 I4
1986 cc B19/B200 I4
1986 cc B20 I4
2127 cc B21 I4
2316 cc B23/B230 I4
2664 cc B27 (PRV) V6
2849 cc B28/B280 (PRV) V6
Dísel:
1986 cc D20 I5
2383 cc D24 I6
Skipting4ra gíra m45/m46 beinskiptur,
5 gíra m47 beinskiptur,
3ja gíra BW35/BW55 sjálfskiptur,
4ra gíra AW70/AW71 sjálfskiptur
Hjólhaf2,649 mm
Lengd4,823 mm (stallbakur)
4,844 mm (langbakur)
Breidd1,720 mm (stallbakur fyrir 1987)
1,709 mm (stallbakur 1988-1993)
Hæð1,430 mm (stallbakur)
1,450 mm (langbakur fyrir 1990)
1,460 mm (langbakur 1991-1993)
Eigin þyngdmilli 1,270 kg (244) og 1,465 kg (265)
HönnuðurJan Wilsgaard

Volvo 200 serían (eða 240 og 260 Serían var sería af bílum framleidd af Volvo frá 1974 til 1993 með meira en 2.8 milljón eintök seld um allan heim. Líkt og forveri sinn Volvo 140 (1966-1974), sem hann var þróaður úr, var hann hannaður af Jan Wilsgaard.

Volvo 200 Serían var það vinsæl að hún náði yfir framleiðslu tíma arftaka sinn Volvo 700 Seríunnar (1982-1992). Volvo 760 kom í staðinn fyrir 260 sem var markaðssettur til hliðs við 240 í annan áratug. Volvo 900 Serían tók við af 700 Seríunni árið 1992 eða ári áður en 240 hætti í framleiðslu. Seinasti 240 bílinn var framleiddur 14. maí 1993, næstum því 20 árum eftir fyrsta bílinn.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!