Stallbakur

Mercedes Benz 280E (1976-1979) stallbakur.
Volvo 246GL (1981) stallbakur.
Ford Crown Victoria LX (1998) stallbakur.

Stallbakur er gerð af bíl með aðskilið lágt skott. Stallbakur hefur hefðbundna lokaða yfirbyggingu með tveimur eða fjórum hurðum og þremur lóðréttum stólpum sem bera þakið. Farþegarýmið inniheldur tvær raðir af sætum og nægjanlegt rými í aftari röð fyrir tvo eða þrjá fullorðna einstaklinga. Stallbakur er á meðal algengustu gerða bifreiða.

  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!