Sjötta þáttaröðin af The West Wing var frumsýnd 24. október 2004 og sýndir voru 22 þættir.
Leikararnir Alan Alda og Jimmy Smits bættust við sem verðandi forsetaefni flokkanna og leikkonan Mary McCormack gerðist hluti af aðalleikurunum sem persónan Kate Harper.