The Return of the Darkness and Evil er önnur hljómplata sænsku þungarokkshljómsveitarinnar Bathory. Platan var gefin út á vínil 27. maí 1985 með aðstoð útgáfufyrirtækisins Combat Records.