Tallahassee er höfuðborg Flórída í Bandaríkjunum. Íbúar voru rúmlega 202 þúsund árið 2023 en á stórborgarsvæðinu eru meira en 380.000.[1] Nafn borgarinnar kemur úr máli Muskogen-frumbyggja.
Ýmis söfn eru í borginni: Museum of Fine Arts (í Florida State University), Tallahassee Museum, Goodward Museum & Gardens, Museum of Florida History, Mission San Luis de Apalachee, og Tallahassee Automobile Museum.