Bismarck (Norður-Dakóta)

North Dakota State Capitol

Bismarck er höfuðborg bandaríska fylkisins Norður-Dakóta. Íbúar eru um 75.000 (2023) en á stórborgarsvæðinu búa um 133.000.[1] Borgin er nefnd eftir Otto von Bismarck en Kyrrahafslestarfélagið vonaðist til að þýskir innflytjendur og fjárfestar kæmu til staðarins.

Tilvísanir

  1. „QuickFacts – Bismarck, North Dakota“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.

Tenglar

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!