Skrímsli

Sankti Georg að drepa dreka, mála eftir Gustave Moreau (1880)

Skrímsli eða skrýmsli (sjá mismunandi rithætti) er einhverskonar ófreskja eða ferlegt kvikindi sem kemur fyrir í goðafræði flestra þjóða og í mörgum trúarbrögðum og þjóðsögum. Skrímslin eru oft óhugnanleg útlits og hafa slæma eiginleika. Það er þó ekki einhlýtt. Stundum getur skrímsli verið landvættur. Drekar, allavega ormar (t.d. lindormur) eða aðrir óvættir flokkast oft sem skrímli.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!