Þjóðsaga

Holgeir danski er sagnapersóna sem kemur fyrst fyrir í frönskum riddarasögum. Hann er sagður sofa undir Krúnuborgarhöll og muni vakna upp þegar Danmörk er í hættu.

Þjóðsaga er stutt saga sem hefur gengið í munnmælum frá manni til manns um nokkurt skeið; stundum öldum saman og stundum í nokkur ár eða áratugi. Þjóðsögur eru oft litaðar af aldarfari, þrám og ótta almennings og bera oftar en ekki keim af búháttum og málfari þess tíma og stundum einnig málsniði þeirra sem segja þær. Þeim er stundum skipt í eftirfarandi grunnflokka (upphaflega frá Grimmsbræðrum):

Tegundir þjóðsagna eru þó mun fleiri og oft erfitt að fella þær undir þessa þrjá flokka. Dæmi um munnmælasögur eru til dæmis hlutar dýrlingasagna, dæmisögur, brandarar, draugasögur, upprunasagnir og sköpunarsagnir, ýkjusögur og flökkusögur.

Tenglar

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!