Sara Margrét Nordahl Michaelsdóttir er íslenskur leikari og leiklistarnemi. Hún er þekkt fyrir hlutverk sitt sem Ylfa Dís Jónsdóttir í Nætur-, Dag- og Fangavaktinni, og kvikmyndinni Bjarnfreðarson.