San Mateo-sýsla (enska: San Mateo County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Árið 2020 var íbúafjöldinn 764.442.[1] Redwood City er höfuðstaður sýslunnar. Sýslan nær yfir mestan hluta San Francisco-skagans.