Roger Munby er fyrrum stjórnarformaður enska knattspyrnufélagsins Norwich City F.C.. Munby varð stjórnarmaður í maímánuði árið 1996 og hafði einnig verið það á milli janúarmánaðar 1986 þangað til í septembermánuði. Hann tók við stjórnarformannsstöðunni af Bob Cooper árið 2002 en hætti 2009.