Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Reyðarfjörður (fjörður)

Reyðarfjörður er djúpur fjörður sem er hluti Austfjarða á Íslandi. Við fjarðarbotninn norðanverðan stendur þorp sem hét upphaflega Búðareyri, en bærinn er nú kallaður Reyðarfjörður. Reyðarfjörður er lengsti fjörður Austfjarða, 30km langur og 7km breiður. Hafnaraðstaða er mjög góð frá náttúrunnar hendi. Álver Alcoa-Fjarðaráls er í firðinum.

Í firðinum eru Fáskrúðsfjarðargöng, sem voru tekin í notkun árið 2005 og tengja fjörðinn við Fáskrúðsfjörð

Kembali kehalaman sebelumnya