Refurinn og hundurinn 2

Refurinn og hundurinn 2 (enska: The Fox and the Hound 2) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2006 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Refurinn og hundurinn. Myndin var aðeins dreift á mynddiski. Myndin gerist á æskuárum refsins Tedda og hundsins Kobba þar sem Kobbi freistast til að taka þátt í hljómsveit syngjandi heimilislausra hunda.

Leikstjóri myndarinnar er Jim Kammerud og með aðalhlutverk fara Patrick Swayze og Reba McEntire. Framleiðandi er Ferrell Barron. Handritshöfundur er Roger S.H. Schulman. Tónlistin er eftir Joel McNeely.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!