„Rass“ getur einnig átt við íslensku hljómsveitina
Rass.
Rass eða afturendi nefnist kúptur hluti líkama manna og apa á aftanverðri mjaðmagrindinni, sem umlykur bakrauf.
Íslenskan á mörg orð yfir hið sama: afturhluti, ars, bakhluti, bossi, botn, daus, drundur, dyndill, döf, endi, gumpur, hlaun, hlöss, jasi, kríkastaður, lend, rumpur, seta, sitjandi, skutur, stélur, stirsla, torta, óæðri endinn og þjó(hnappar).