Share to: share facebook share twitter share wa share telegram print page

Raddað tannbergsmælt önghljóð

Raddað tannbergsmælt önghljóð eða raddaða blísturhljóðið er einfaldlega raddað /s/. Þetta hljóð er ekki að finna í íslensku né heldur öðrum norður germönskum málum. Norðurgermanir eru langt í frá einir með að láta hljóðið vera því innan við 3 af hverjum 10 málum í heiminum nota það. Helst eru það mál í Evrópu, Afríku og Vestur-Asíu sem nota það. Það er sjaldgæft í Austur-Asíu þó það finnist í japönsku og mjög sjaldgæft í amerískum indjánamálum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Prefix: a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9

Portal di Ensiklopedia Dunia

Kembali kehalaman sebelumnya