Rikki er aðalpersóna þáttarins. Hann er vallabía og á ættir sínar að rekja til Ástralíu. Hann vinnur í myndasögubúðinni „Kind of a lot o' comics“.
Haffi er vinur Rikka og mikið átvagl. Hann er naut og ýtir Rikka oft út í eitthvað sem endar með ósköpum. Hann kynntist Rikka í háskóla.
Friðbert er annar vinur Rikka og skjaldbaka. Hann virðist vera nokkurn veginn nörd og býr í hjólhýsi.
Stórthöfuð hjónin eru körtunágrannar Rikka. Ed er fýlupúki sem vinnur hjá Conglom-o samsteypunni og þolir ekki Rikka. Bev, konan hans, er mun léttari í skapi og hefur ekkert á móti nágrönnum sínum.
Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!