Michael John Mentzer (15. nóvember 1951 – 10. júni 2001), yfirleitt kallaður Mike Mentzer, var bandarískur atvinnumaður í vaxtarrækt. Hann var einnig rithöfundur og var fylgismaður heimspekisstefnunnar hluthyggju.
Þegar Mentzer var ellefu ára byrjaði hann að stunda vaxtarrækt. Hann þjálfaði á nokkuð óhefðbundinn hátt og þróaði sína eigin þjálfunaraðferð sem kallaðist „Heavy Duty Training“. Árið 2002 var honum veitt innganga í heiðurshöll IFBB.
Tenglar