Microsoft Copilot (áður Bing Chat) er spjallmenni með sköpunargreind byggt á risamállíkaninu GPT-4 frá OpenAI. Microsoft kynnti Copilot til sögunnar (sem Bing Chat) árið 2023.[1] Copilot á að koma í staðinn fyrir stoðforritið Cortana.