Michael Palin

Michael Palin (2015).

Sir Michael Edward Palin (fæddur 5. maí 1943 í Ranmoor, Sheffield) er enskur grínleikari, rithöfundur og sjónvarpskynnir. Hann var meðlimur enska grínhópsins Monty Python. Frá 1980 hefur hann gert fjölda heimildamynda og bóka um ferðalög sín um heiminn. Hann hefur einnig leikið í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Palin hlaut BAFTA-verðlaun fyrir leik í aukahlutverki í kvikmyndinni A Fish Called Wanda (1988). Hann var sleginn til riddara árið 2019 fyrir framlag sitt til ferðamála, menningar og landafræði.

Ferðabækur og þættir

  • Around the World in 80 Days (1989)
  • Pole to Pole (1992)
  • Full Circle (1997)
  • Michael Palin's Hemingway Adventure (1999)
  • Sahara (2002)
  • Himalaya (2004)
  • New Europe (2007)
  • Brazil (2012)
  • North Korea Journal (2019)
  • Into Iraq (2022)
  • Michael Palin in Nigeria (2024)

Strategi Solo vs Squad di Free Fire: Cara Menang Mudah!